Skilmálar

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun GuðGuð ehf. Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á bogfimisetrið.is

Bogfimisetrið ehf. / GuðGuð ehf. áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð, myndir og vörulýsingar á heimasíðunni eru birtar með fyrirvara um villur.

Hægt er að skila eða skipta nýjum vörum sem eru í óopnuðum upprunalegum pakkningum innan 14 daga gegn framvísun greiðslukvittunar í aðra vörur eða inneign. Vörur fást ekki endurgreiddar.

Sérpöntuðum vörum er ekki hægt að skila eða skipta í aðrar vörur.

Ef galli kemur upp í vöru þá þarf verslunarstjóri að leggja mat á það hvort um galla sé að ræða eða ekki. Það telst ekki galli að skemma vörur með rangri notkun eða meðferð, til dæmis með því að þurrskjóta (Dry Fire) bogum.

Útsöluvörum fæst ekki skilað.

Þegar þú verslar á bogfimisetrid.is, getur þú valið á milli þess að sækja í verslun eða fengið pöntunina þína senda með Íslandspósti. Sendingarkostnaður greiðist af viðtakanda.
Bogfimisetrið ehf. / GuðGuð ehf. sendur aðeins innanlands.

Verslunin tekur enga ábyrgð á notuðum búnaði sem seldur er í verslun og ekki er hægt að skila notuðum búnaði. Notaður búnaður sem er til sölu þarf að vera geymdur í verslun. Þegar vörur eru seldar fær eigandi varana inneign í verslun sem hægt er að nota til kaupa á öðrum vörum í búðinni. Vörur fást ekki greiddar. Verslunin áskilur sér réttinn að neita að selja hvaða notaða búnað sem starfsmanni finnst ekki æskilegt að Bogfimibúðin selji. Eiganda notaðs búnaðs sem er til sölu hjá Bogfimibúðinni er frjálst að sækja óseldann búnað hvenær sem er og einnig getur Bogfimibúðin hvenær sem er hætt við að selja notaða búnaðinn, látið eigandann vita og beðið eigandann að sækja búnaðinn. (Notaður búnaður sem er lengur í sölu ekki búið að sækja innan 3 mánaða verða þá eign Bogfimibúðarinn)

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun GuðGuð ehf. Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á bogfimisetrið.is

Bogfimisetrið ehf. / GuðGuð ehf. áskilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð, myndir og vörulýsingar á heimasíðunni eru birtar með fyrirvara um villur.

Hægt er að skila eða skipta nýjum vörum sem eru í óopnuðum upprunalegum pakkningum innan 14 daga gegn framvísun greiðslukvittunar í aðra vörur eða inneign. Vörur fást ekki endurgreiddar.

Sérpöntuðum vörum er ekki hægt að skila eða skipta í aðrar vörur.

Ef galli kemur upp í vöru þá þarf verslunarstjóri að leggja mat á það hvort um galla sé að ræða eða ekki. Það telst ekki galli að skemma vörur með rangri notkun eða meðferð, til dæmis með því að þurrskjóta (Dry Fire) bogum.

Útsöluvörum fæst ekki skilað.

Þegar þú verslar á bogfimisetrid.is, getur þú valið á milli þess að sækja í verslun eða fengið pöntunina þína senda með Íslandspósti. Sendingarkostnaður greiðist af viðtakanda.

Verslunin tekur enga ábyrgð á notuðum búnaði sem seldur er í verslun og ekki er hægt að skila notuðum búnaði. Notaður búnaður sem er til sölu þarf að vera geymdur í verslun. Þegar vörur eru seldar fær eigandi varana inneign í verslun sem hægt er að nota til kaupa á öðrum vörum í búðinni. Vörur fást ekki greiddar. Verslunin áskilur sér réttinn að neita að selja hvaða notaða búnað sem starfsmanni finnst ekki æskilegt að Bogfimibúðin selji. Eiganda notaðs búnaðs sem er til sölu hjá Bogfimibúðinni er frjálst að sækja óseldann búnað hvenær sem er og einnig getur Bogfimibúðin hvenær sem er hætt við að selja notaða búnaðinn, látið eigandann vita og beðið eigandann að sækja búnaðinn. (Notaður búnaður sem er lengur í sölu ekki búið að sækja innan 3 mánaða verða þá eign Bogfimibúðarinn).

Bogfimisetrið selur ekki boga til einstaklinga sem eru undir 18 ára, eldri en það er velkomið að kaupa sér boga ef þeir eru með staðfestingu frá bogfimifélagi um félagsaðild viðkomandi að slíku félagi, svo að hægt sé að sækja um leyfi til lögreglu.

Gjafabréf og inneignarnótur gilda 2 ár frá dagsetningu sem þau eru gefin út.