Verð og Opnunartími

Komdu að leika 🙂

Engin kunnátta eða hæfileikar nauðsynlegir, það getur hver sem er labbað inn, keypt sér tíma og skotið.

Vinsamlegast bókið tíma fyrirfram. 
For the time being please book an appointment beforehand. 

 

Opnunartími

Mánudaga – föstudaga 14:00 – 21:00
Laugardaga 11:00 – 21:00
Sunnudaga 11:00 – 21:00


Sunnudagur, 28. júní 2020: LOKAÐ
Laugardagur, 18. júlí 2020: LOKAÐ
Sunnudagur, 19. júlí 2020: LOKAÐ
Sunnudagur, 2. ágúst 2020 (Verslunarmannahelgi): LOKAÐ
Mánudagur, 3. ágúst 2020 (Verslunarmannahelgi): LOKAÐ

 

Tímaverð

30 mínútur – 2.000 kr per mann
60 mínútur – 2.700 kr per mann
90
mínútur – 3.400 kr per mann
15% afsláttur fyrir börn (16 ára og yngri). 

Grunn leiðbeiningar og leiga á búnaði fylgir með í verði.

Sunnudagar eru fjölskyldudagar. 25% afsláttur fyrir fjölskyldur á Sunnudögum.

Það er ekkert aldurstakmark í salinn, en börn 14 ára og yngri verða að vera undir eftirliti forráðamanna sem bera ábyrgð á þeim.
Fyrir barna afmæli eða barna hópa (14 ára og yngri) þá þarf að vera 1 fullorðinn per 3 börn á meðan skotið er öryggisins vegna. Börn geta verið óútreiknanleg og hvatvís.

Ath neysla áfengis er ekki leyfileg í salnum. Þeir sem eru undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna verður vísað frá.

 

Hópabókanir

Hægt er að bóka tíma fyrir hópa og fá tilboð í gegnum email: bogfimisetrid@bogfimisetrid.is

10-20 manns 15% af verði
21-35 manns 20% af verði
36 manns + 25% af verði

Útkall starfsmanns UTAN venjulegs opnunartíma – 10.000.kr (+ verð á venjulegri þjónustu eins og tímaverði per mann).
Til þess að hægt sé að finna starfsmann í verkið hafið samband tímanlega.

Bogfimisetrið ehf.
Dugguvogur 2, Reykjavík
Símanúmer: 571-9330
Kennitala: 710812-0550
Reikningsnúmer: 0331-26-007108

Hvað er hægt að gera í Reykjavík? Bogfimi er eitt af því og þú getur stundað það með börnunum 🙂