Verð og Opnunartími

Bogfimisetrinu er opið eins og venjulega en aðeins er tekið við þeim sem hafa bókað tíma fyrirfram á meðan á samkomubanni stendur til að geta mætt kröfum yfirvalda um fjölda, þrif og fjarlægð milli einstaklinga. Það er hægt að bóka í gegnum Facebook, bogfimisetrid@bogfimisetrid.is eða í síma á opnunartíma 571-9333

We only accept those who have booked in advance during the Covid assembly restrictions. You can book by sending a message on Facebook, via email bogfimisetrid@bogfimisetrid.is or phone during opening hours 571-9333. 

******************************************************************************************

Komdu að leika 🙂

Það þarf ekki að bóka tíma þú getur komið hvenær sem er á opnunartíma.

Engin kunnátta eða hæfileikar nauðsynlegir, það getur hver sem er labbað inn, keypt sér tíma og skotið.

Opnunartími

Mánudaga – föstudaga 14:00 – 21:00
Laugardaga 11:00 – 21:00
Sunnudaga 11:00 – 21:00

 

Tímaverð

30 mínútur – 2.000 kr per mann
60 mínútur – 2.700 kr per mann
90
mínútur – 3.400 kr per mann
15% afsláttur fyrir börn (16 ára og yngri). 

Grunn leiðbeiningar og leiga á búnaði fylgir með í verði.

Sunnudagar eru fjölskyldudagar. 25% afsláttur fyrir fjölskyldur á Sunnudögum.

Það er ekkert aldurstakmark í salinn, en börn 14 ára og yngri verða að vera undir eftirliti forráðamanna sem bera ábyrgð á þeim.
Fyrir barna afmæli eða barna hópa (14 ára og yngri) þá þarf að vera 1 fullorðinn per 3 börn á meðan skotið er öryggisins vegna. Börn geta verið óútreiknanleg og hvatvís.

Ath neysla áfengis er ekki leyfileg í salnum. Þeir sem eru undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna verður vísað frá.

 

Hópabókanir

Hægt er að bóka tíma fyrir hópa og fá tilboð í gegnum email: bogfimisetrid@bogfimisetrid.is

10-20 manns 15% af verði
21-35 manns 20% af verði
36 manns + 25% af verði

Útkall starfsmanns UTAN venjulegs opnunartíma – 10.000.kr (+ verð á venjulegri þjónustu eins og tímaverði per mann).
Til þess að hægt sé að finna starfsmann í verkið hafið samband tímanlega.

Bogfimisetrið ehf.
Dugguvogur 2, Reykjavík
Símanúmer: 571-9330
Kennitala: 710812-0550
Reikningsnúmer: 0331-26-007108

Hvað er hægt að gera í Reykjavík? Bogfimi er eitt af því og þú getur stundað það með börnunum 🙂