Námskeið og reglulegar æfingar


10-tíma-klippikort: 27.000.kr
Mánaðarkort: 15.000.kr/mann per mánuð
Árskort: 135.000.kr/mann
Verkstæði og viðgerðarþjónusta boga er hægt að fá með því að bóka tíma – 10.000.kr / 60 mín.

🏹 🙂 🏹

🏹

Reglulegar æfingar fyrir börn 10 ára og eldri og fullorðna hjá Bogfimifélaginu Boginn.

http://boginn.is/
boginn@boginn.is

Langbogafélagið Freyja er með reglulegar langboga-æfingar fyrir börn 14 ára og eldri og fullorðna.

freyja@archery.is

 

Almennar upplýsingar um kaup á boga.

Til að kaupa boga þarf viðkomandi að vera í bogfimifélagi og við þurfum að sækja um leyfi frá lögreglustjóra. Þegar þú kaupir boga í gegnum búðina okkar, þá sjáum við um að sækja um leyfi fyrir þig. þú þarft bara að koma með staðfestingu um aðild að félagi og  að velja boga. Allt annað en boga má kaupa án leyfis.

Við mælum almennt með því að einstaklingar skrái sig á æfingar hjá bogfimifélagi fyrst til þess að prófa og læra á mismunandi bogategundir og finna út hvaða bogategund þeim finnst skemmtilegast að æfa með áður en bogi er keyptur.