Sérpantanir vöruúrval

Hægt að er sjá allar vörurnar sem við getum pantað á vefsíðum birgjana okkar.

Vörurnar sem við erum með í vefbúðinni okkar er þær algengustu sem eru keyptar. Vefbúðin er í vinnslu og lítið af vörum komnar þar inn.
En það er lítið mál að sérpanta allar aðrar vörur sem eru frá birgjunum, endilega skoðið úrvalið hjá þeim líka.

Til að finna út áætlað verð í sérpöntun margfaldið verðið á síðunum hér fyrir neðan með genginu á Evruni og virðisaukaskatti (t.d 125×1.24=155 margfaldið verðið á síðunum með 155). (tollurinn og fluttningurinn er innifalinn)
Það væri verðið til viðmiðunar, hafið samband við bogfimisetrid@bogfimisetrid.is til að fá nákvæmt verð.
Í sumum tilfellum er verðið aðeins hærra en það, aðallega með stóra hluta eins og skotmörk og slík vara vegna fluttningskostnaðar.
Hægt er að finna gengið á evruni á forsíðu flestra banka t.d https://www.arionbanki.is/

https://www.jvd.nl/

og

http://www.ssa-archery.be/products.php?lang=en