Gjafabréf

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir öllum þjónustum, æfingum og tímagjöldum sem Bogfimisetrið bíður upp á.

Hægt er að kaupa gjafabréfin í afgreiðslu eða í gegnum síma og hægt að fá þau afhent á staðnum eða send á heimilisfang.

Gjafabréfin endast í 1 ár frá því að þau voru keypt.