Categories

Um okkur :D

Bogfimisetrið

Bogfimisetrið var stofnað 2012 í þeim tilgangi að gefa öllum Íslendingum greiðari aðgang að þessu göfuga sporti.
Það var stofnað af Guðmundi Erni og Guðjóni Einars í sameiningu eftir að þeir höfðu aðeins verið í sportinu í 6 mánuði.
Nú er einnig kominn upp vefbúð GuðGuð ehf Íþróttavörur sem er gerð til að auðvelda fólki að velja sér rétta búnaðinn þar sem er hægt að skoða umsagnir frá öðrum vönum bogamönnum.
Æfingartímar hafa margfaldast jafn mikið og það hefur margfaldast í sportinu síðan að Bogfimisetrið opnaði, ásamt þáttakendum á mótum og árangri einstaklinga í skori.
Við munum halda áfram að gera okkar besta til að auka úrvalið af vörum og auka möguleika ykkar á að ná árangri.
Það er okkar viðskiptahagur að þér gangi vel ;)

Fólkið okkar :)

Starfsmenn okkar eru allir vanir bogamenn sem eru framarlega í sínum flokkum og er hægt að treysta algerlega ráðleggingum frá þeim.
Guðmundur Örn Guðjónsson Sveigbogi, Langbogi og Trissubogi gummi@bogfimisetrid.is
Guðjón Einarsson Trissubogi, Langbogi og Sveigbogi gudjon@bogfimisetrid.is
Margrét Einarsdóttir Trissubogi, Sveigbogi og Langbogi margret@bogfimisetrid.is
Okkar reynsla hjálpar þér ;)

GuðGuð ehf Íþróttavörur
Kennitala:670513-1220
Reikningsnúmer:0331-26-6720
Furugrund 3, 200 Kópavogur
bogfimisetrid@bogfimisetrid.is
Við viljum aðstoða þig, enginn veit nema spyrja og við höfum svörin :D