Bogastrengir og strengjagerðar efni

Bogastrengir og strengjagerðar efni

Bogastrengir og efni. Til að finna út rétta lengd mælirðu bogann óstrengdann frá strengrauf á neðri bogaarmi í strengrauf á efri bogaarmi, mælingin er gerð með lagi bogans ekki sem bein lína. Sú lengd er stærðin á boganum, til dæmis 70" bogi. Strengur sem er gerður fyrir 70" boga er styttri en 70" frá framleiðanda um 169 cm langur (66,5 tommur),...

Bogastrengir og efni. Til að finna út rétta lengd mælirðu bogann óstrengdann frá strengrauf á neðri bogaarmi í strengrauf á efri bogaarmi, mælingin er gerð með lagi bogans ekki sem bein lína. Sú lengd er stærðin á boganum, til dæmis 70" bogi. Strengur sem er gerður fyrir 70" boga er styttri en 70" frá framleiðanda um 169 cm langur (66,5 tommur), ef strengurinn væri jafnlangur og boginn þá væri boginn ekkert strektur ;)

More

Bogastrengir og strengjagerðar efni There are 3 products.

Subcategories

 • 70" strengir

  70" bogastrengir fyrir allar bogategundir.

 • 68" strengir

  68" bogastrengir fyrir allar bogategundir.

 • 66" strengir

  66" bogastrengir fyrir allar bogategundir.

 • Bogastrengir aðrar...

  Bogastrengir aðrar stærðir (48" til 64")

 • Strengjavax

  Strengjavax (Bow string wax), notað til að smyrja strengi svo að þeir endist lengur, heldur einnig vatni frá strengnum. Eftir að borið er á strenginn og búið að nudda vaxinu vel inn í strenginn þá er hægt að nota tannþráð til þess að skafa afgangs vaxið af. Það er betra að vaxa strenginn oft og lítið í einu.

 • Strengnokk og D-loop efni

  Strengnokk og D-loop efni

 • Strengefni

  Strengefni (String material), fyrir þá sem vilja vefja eigin strengi.

 • Vafningsefni

  Vafnings efni (serving materials), hvað er það? það er á 3 stöðum á strengnum, á sitt hvorum endanum á strengnum á strengja lykkjunum, og svo í miðjuni á strengnum þar sem strengnokkið er örin fer og þar sem örin snertir strenginn. Vafnings efnið er sem sagt notað til að halda strengnum saman og til að styrkja álagsstaði á strengnum.

 • Kisser

  Munnviks akker

Showing 1 - 3 of 3 items
 • Quick view
  0 kr Panta? (Order?)

  Getum búið til strengi í hvað sem er, verðið fer eftir því hvað mikið efni fer í strenginn, hvað efnið kostar og tímann sem tekur að gera hann. þannig að á öllu verðbili, frá 2.000.kr upp í 50.000.kr og dýrara ef við erum að tala um reipi ;)Fyrir allar gerðir af bogum í öllum lengdum. Hafðu samband og fáðu tilboð

  0 kr
  Panta? (Order?)
 • Quick view
  1 600 kr Panta

  Neet String KeeperNotað á langbogum og veiðibogum til að koma í veg fyrir að strengurinn af snúi sig í geymslu. Strenghaldarinn kemur í Tan Suede leð

  1 600 kr
  Panta
 • Quick view
  2 500 kr Panta? (Order?)

  Vafningur á streng (string serving) verð miðast við per streng eða kapal.Miðast við að efnið sé innifalið í verði og sé BCY Vafningsefni (serving) Braided 350Ef þess er óskað að það sé notað dýrari gerð af efni kaupið þá vinsamlegast efnið sem skal nota í vafninginn.Vinsamlegast takið fram í lit á vafning (serving) í vöru sérsnið flibbanum hér fyrir neðan.

  2 500 kr
  Panta? (Order?)
Showing 1 - 3 of 3 items