Námskeið og reglulegar æfingar

Bogfimisetrið stendur fyrir námskeiðum fyrir þá sem hafa áhuga á að læra meira eða vilja ná lengra.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá tímatöflu og upplýsingar um námskeið og skráning neðst á síðu.

NÁMSKEIÐALISTI

Grunn Námskeið í Bogfimi. Fullorðnir. Verð 30.000.kr

Grunn námskeið í bogfimi fyrir fullorðna.

Á grunn námskeiðum er kennd form og tækni (hvernig á að hitta best ;), stillingar á bogum, örvum, öryggisatriði, keppnir, mismunandi tegundir af bogfimi og almennt á boga o.fl. Við leggjum til áhöld og tæki.

Námskeiðin eru á Mánudögum og Miðvikudögum kl.18:00 – 19:00 allan mánuðinn.

Mánaðarkort fylgir námskeiðinu og því hægt að skjóta alla daga á opnunartíma á meðan á því stendur.

Auk þess fylgir með grunnbúnaður, örvamælir, fingurband og fingurhlíf sem þú eignast.

Hægt er að kaupa boga og aukabúnað á grunnnámskeiðinu, talaðu við þjálfarann um val og verð.

Verð bil á fínum ódýrum búnaði væri um 50-70.þús kr fyrir boga, örvar, örvamæli, sleppi/fingurhlíf, armhlíf og tösku. Góður búnaður væri um 100.þús til 150.þús kr. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn. Ódýrasti búnaðurinn gæti verið um 30.þús og dýrasti um 500.þús). Kosturinn við búnað í bogfimi er að hann endist í raun endalaust, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Framhalds Námskeið/Æfingar eru aðallega miðuð á fullorðna. Yngri einstaklinga væri betra að senda á æfingar 10-20 ára (sjá neðar á síðuni)

Ekki hafa áhyggjur þó að þú komist ekki í alla tímana, skráðu þig bara. Við getum tekið tíma sem vantar upp á næsta grunn námskeiði mánuðinn eftir 🙂

Bogfimi er bæði keppnisíþrótt og til gamans 😀

Skráning neðst á síðuni.


Haust námskeið/æfingar með þjálfara fyrir 12-20 ára gamla. Verð 35.000.kr

Haust námskeið/æfingar með þjálfara fyrir 12-20 ára gamla. Ágúst til Desember.

Hópur 1
Með þjálfara Mánudaga og Miðvikudaga 16:00-17:30

Hópur 2
Með þjálfara Þriðjudaga og Fimmtudaga 17:30-19:00

12-20 ára geta skráð sig beint á æfingar. Þeir þurfa ekki að hafa lokið grunn námskeiði.

Þeir sem eru á 12-20 ára æfingum geta æft alla daga á opnunartíma frítt á önninni. Tímarnir hér fyrir ofan eru æfingartímar með þjálfara. Krakkar undir 15 ára sem eru á æfingum geta mætt ein með leyfi foreldra og samþyki kennara.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir/inn á námskeiðin.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur til að ná mestum árangri á þessum aldri. Talaðu við þjálfarann um hvort að það sé tímabært og um val og verð.

Verð bil á fínum ódýrum búnaði væri um 50-70.þús kr fyrir boga, örvar, örvamæli, sleppi/fingurhlíf, armhlíf og tösku. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn. Ódýrasti búnaðurinn gæti verið um 30.þús og dýrasti um 500.þús). Kosturinn við búnað í bogfimi er að hann endist í raun endalaust, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Skráning neðst á síðuni.


Sumar námskeið/æfingar með þjálfara fyrir 12-20 ára gamla. Verð 25.000.kr

Sumar námskeið/æfingar með þjálfara fyrir 12-20 ára gamla. Júní og Júlí.

Hópur 1
Með þjálfara Mánudaga og Miðvikudaga 16:00-17:30

Hópur 2
Með þjálfara Þriðjudaga og Fimmtudaga 17:30-19:00

12-20 ára geta skráð sig beint á æfingar. Þeir þurfa ekki að hafa lokið grunn námskeiði.

Þeir sem eru á 12-20 ára æfingum geta æft alla daga á opnunartíma frítt á önninni. Tímarnir hér fyrir ofan eru æfingartímar með þjálfara. Krakkar undir 15 ára sem eru á æfingum geta mætt ein með leyfi foreldra og samþyki kennara.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir/inn á námskeiðin.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur til að ná mestum árangri á þessum aldri. Talaðu við þjálfarann um hvort að það sé tímabært og um val og verð.

Verð bil á fínum ódýrum búnaði væri um 50-70.þús kr fyrir boga, örvar, örvamæli, sleppi/fingurhlíf, armhlíf og tösku. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn. Ódýrasti búnaðurinn gæti verið um 30.þús og dýrasti um 500.þús). Kosturinn við búnað í bogfimi er að hann endist í raun endalaust, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Skráning neðst á síðuni.


Vor námskeið/æfingar með þjálfara fyrir 12-20 ára gamla. Verð 35.000.kr

Vor námskeið/æfingar með þjálfara fyrir 12-20 ára gamla. Janúar til lok Maí.

Hópur 1
Með þjálfara Mánudaga og Miðvikudaga 16:00-17:30

Hópur 2
Með þjálfara Þriðjudaga og Fimmtudaga 17:30-19:00

12-20 ára geta skráð sig beint á æfingar. Þeir þurfa ekki að hafa lokið grunn námskeiði.

Þeir sem eru á 12-20 ára æfingum geta æft alla daga á opnunartíma frítt á önninni. Tímarnir hér fyrir ofan eru æfingartímar með þjálfara. Krakkar undir 15 ára sem eru á æfingum geta mætt ein með leyfi foreldra og samþyki kennara.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir/inn á námskeiðin.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur til að ná mestum árangri á þessum aldri. Talaðu við þjálfarann um hvort að það sé tímabært og um val og verð.

Verð bil á fínum ódýrum búnaði væri um 50-70.þús kr fyrir boga, örvar, örvamæli, sleppi/fingurhlíf, armhlíf og tösku. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn. Ódýrasti búnaðurinn gæti verið um 30.þús og dýrasti um 500.þús). Kosturinn við búnað í bogfimi er að hann endist í raun endalaust, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Skráning neðst á síðuni.