Námskeið og reglulegar æfingar

Bogfimisetrið stendur fyrir námskeiðum fyrir þá sem hafa gaman af bogfimi og hafa áhuga á að læra meira og verða betri.

NÁMSKEIÐALISTI

Börn 8-12 ára Námskeið/Æfingar. Smellið til að sjá upplýsingar

Barna Námskeið/Æfingar 8-12 ára.

Vor önn er Janúar til Júní. 30.000.kr
Haust önn er Júlí til Desember. 30.000.kr
Sumarnámskeið er Júní og Júlí. 20.000.kr
(Einnig er hægt að setja námskeiðin í mánaðarlega kortaáskrift.)

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir námskeiði og gefa sem gjöf.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Börn geta skráð sig beint á æfingar þótt að þeir hafi enga reynslu eða þekkingu, við kennum þeim allt sem þeir þurfa að læra þegar þau mæta.

Hópa þjálfaratímar: Þriðjudaga og Fimmtudaga 16:00-17:30 allt árið

Það er velkomið að kíkja í einn af þjálfara tímunum með barnið og sjá hvernig æfingarnar eru.

Einnig er hægt að koma inn á annir sem eru byrjaðar og borga hluta gjaldsins.

Börnin sem eru á námskeiðinu hafa aðganga að grunn búnaði sem þarf til að stunda íþróttina á námskeiðinu án gjalds.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur.
Talaðu við þjálfarann á námskeiðinu um hvort að það sé tímabært að kaupa búnað og um val og verð.

Verð bil á fínum búnaði væri um 50-80.þús kr fyrir allann grunn búnað. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn.
Búnaður í bogfimi endist mjög lengi, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Meðal þess sem er kennt er stillingar á bogum, örvum, öryggisatriði, keppnir, mismunandi tegundir af bogfimi, hvernig á að taka skor, hvernig á að keppa, agi, form, tækni og almennt um boga og bogfimi o.fl.

Skráning á námskeiðið er neðst á síðuni eða á staðnum.

Hægt er að greiða fyrir námskeiðið á staðnum eða með því að leggja inn á KT:710812-0550 RN: 0331-26-007108 og senda kvittun með með upplýsingum um hvern var verið að greiða fyrir á bogfimisetrid@bogfimisetrid.is

Bogi er ekki leikfang.
Ef iðkandi geta ekki farið eftir grunn öryggis og umgengnis reglum í bogfimi verður þeim vísað af námskeiðinu.

1. Ekki fara inn á skotsvæðið á meðan aðrir eru að skjóta.
2. Ekki setja ör á bogann á meðan aðrir eru inn á skotsvæðinu.
3. Ekki setja ör á bogann á fyrr en staðið er á skotlínu.
4. Vísa boga með ör á alltaf inn á skotsvæðið.
5. Aldrei miða boga með ör á manneskju.
6. Ekki hlaupa um á skotsvæðinu.
7. Ekki skjóta boganum ef engin ör er á boganum.
8. Fara eftir tilmælum þjálfara
9. Sýna öðrum iðkenndum og þjálfurum kurteisi og virðingu.
10. Ekki skemma eða fara illa með búnað sinn eða annara iðkennda viljandi.
11. Ekki trufla aðra iðkenndur eða vera með óþarfa læti.

Við verðum að hafa hag og öryggi allra iðkennda í huga.


Ungmenni 13-20 ára Námskeið/Æfingar. Smellið til að sjá upplýsingar

Ungmenna Námskeið/Æfingar 13-20 ára.

Vor önn Janúar til Júní. 40.000.kr
Haust önn Júlí til Desember. 40.000.kr
Sumar námskeið Júní og Júlí. 25.000.kr
(Einnig er hægt að setja námskeiðin í mánaðarlega kortaáskrift.)

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir námskeiði og gefa sem gjöf.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Ungmenni geta skráð sig beint á æfingar þótt að þeir hafi enga reynslu eða þekkingu, við kennum þeim allt sem þeir þurfa að læra þegar þau mæta.

Hópa þjálfaratímar: Mánudaga og Miðvikudaga 16:00-17:30 allt árið

Það er velkomið að kíkja í einn af þjálfara tímunum með ungmennið og sjá hvernig æfingarnar eru.

Einnig er hægt að koma inn á annir sem eru byrjaðar og borga hluta gjaldsins.

Þeir sem eru 16 ára og eldri á ungmenna æfingum geta æft alla daga á opnunartíma án gjalds þó að þjálfarinn sé ekki á staðnum.
Krakkar yngri en 16 ára sem eru á æfingum geta mætt ein með leyfi foreldra og samþyki þjálfara.

Ungmennin sem eru á námskeiðinu hafa aðganga að grunn búnaði sem þarf til að stunda íþróttina á námskeiðinu án gjalds.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur.
Talaðu við þjálfarann á námskeiðinu um hvort að það sé tímabært að kaupa búnað og um val og verð.

Verð bil á fínum búnaði væri um 50-80.þús kr fyrir allann grunn búnað. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn.
Búnaður í bogfimi endist mjög lengi, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Meðal þess sem er kennt er stillingar á bogum, örvum, öryggisatriði, keppnir, mismunandi tegundir af bogfimi, hvernig á að taka skor, hvernig á að keppa, agi, form, tækni og almennt um boga og bogfimi o.fl.

Skráning á námskeiðið er neðst á síðuni eða á staðnum.

Hægt er að greiða fyrir námskeiðið á staðnum eða með því að leggja inn á KT:710812-0550 RN: 0331-26-007108 og senda kvittun með með upplýsingum um hvern var verið að greiða fyrir á bogfimisetrid@bogfimisetrid.is

Bogi er ekki leikfang.
Ef iðkanndi geta ekki farið eftir grunn öryggis og umgengnis reglum í bogfimi verður þeim vísað af námskeiðinu.

1. Ekki fara inn á skotsvæðið á meðan aðrir eru að skjóta.
2. Ekki setja ör á bogann á meðan aðrir eru inn á skotsvæðinu.
3. Ekki setja ör á bogann á fyrr en staðið er á skotlínu.
4. Vísa boga með ör á alltaf inn á skotsvæðið.
5. Aldrei miða boga með ör á manneskju.
6. Ekki hlaupa um á skotsvæðinu.
7. Ekki skjóta boganum ef engin ör er á boganum.
8. Fara eftir tilmælum þjálfara
9. Sýna öðrum iðkenndum og þjálfurum kurteisi og virðingu.
10. Ekki skemma eða fara illa með búnað sinn eða annara iðkennda viljandi.
11. Ekki trufla aðra iðkenndur eða vera með óþarfa læti.

Við verðum að hafa hag og öryggi allra iðkennda í huga.


50 ára og eldri. MASTERS Námskeið/Æfingar. Smellið til að sjá upplýsingar

MASTERS Námskeið/Æfingar, 50+.

Vor önn Janúar til Júní. 40.000.kr
Haust önn Júlí til Desember. 40.000.kr
Sumar námskeið Júní og Júlí. 25.000.kr
(Einnig er hægt að setja námskeiðin í mánaðarlega kortaáskrift.)

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir námskeiði og gefa sem gjöf.

Hægt er að nota stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Hægt er að skrá sig beint á æfingar þótt að engin reynsla eða þekking sé fyrir hendi, við kennum allt sem þarf að læra á æfingunum.

Hópa þjálfaratímar: Mánudaga og Miðvikudaga 18:30-20:00 allt árið

Það er velkomið að kíkja í einn af þjálfara tímunum og sjá hvernig æfingarnar eru.

Einnig er hægt að koma inn á annir sem eru byrjaðar og borga hluta gjaldsins.

Þeir sem eru skráðir á MASTERS æfingar/námskeið geta æft alla daga á opnunartíma án gjalds þó að þjálfarinn sé ekki á staðnum.

Allir á námskeiðinu hafa aðgang að grunn búnaði sem þarf til að stunda íþróttina á námskeiðinu án gjalds.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur.
Talaðu við þjálfarann á námskeiðinu um hvort að það sé tímabært að kaupa búnað og um val og verð.

Verð bil á fínum búnaði væri um 50-80.þús kr fyrir allann grunn búnað. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn.
Búnaður í bogfimi endist mjög lengi, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Meðal þess sem er kennt er stillingar á bogum, örvum, öryggisatriði, keppnir, mismunandi tegundir af bogfimi, hvernig á að taka skor, hvernig á að keppa, agi, form, tækni og almennt um boga og bogfimi o.fl.

Skráning á námskeiðið er neðst á síðuni eða á staðnum.

Hægt er að greiða fyrir námskeiðið á staðnum eða með því að leggja inn á KT:710812-0550 RN: 0331-26-007108 og senda kvittun með með upplýsingum um hvern var verið að greiða fyrir á bogfimisetrid@bogfimisetrid.is


Námskeið/Æfingar fyrir fullorðna. Smellið til að sjá upplýsingar

Námskeið/Æfingar fyrir fullorðna.

Vor önn Janúar til Júní. 45.000.kr
Haust önn Júlí til Desember. 45.000.kr
Sumar námskeið Júní og Júlí. 30.000.kr
(Einnig er hægt að setja námskeiðin í mánaðarlega kortaáskrift.)

Hægt er að kaupa gjafabréf fyrir námskeiði og gefa sem gjöf.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Hægt er að skrá sig beint á æfingar þótt að engin reynsla eða þekking sé fyrir hendi, við kennum allt sem þarf að læra á æfingunum.

Hópa þjálfaratímar: ÞRIÐJUDAGA og FIMMTUDAGA 18:30 – 20:00

Það er velkomið að kíkja í einn af þjálfara tímunum og sjá hvernig æfingarnar eru.

Einnig er hægt að koma inn á annir sem eru byrjaðar og borga hluta gjaldsins.

Þeir sem eru skráðir geta æft alla daga á opnunartíma án gjalds þó að þjálfarinn sé ekki á staðnum.

Allir á námskeiðinu hafa aðgang að grunn búnaði sem þarf til að stunda íþróttina á námskeiðinu án gjalds.

Æskilegt er að kaupa boga og aukabúnað fyrir þá sem eru búnir að stunda íþróttina í um hálft ár eða lengur.
Talaðu við þjálfarann á námskeiðinu um hvort að það sé tímabært að kaupa búnað og um val og verð.

Verð bil á fínum búnaði væri um 50-80.þús kr fyrir allann grunn búnað. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn.
Búnaður í bogfimi endist mjög lengi, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Meðal þess sem er kennt er stillingar á bogum, örvum, öryggisatriði, keppnir, mismunandi tegundir af bogfimi, hvernig á að taka skor, hvernig á að keppa, agi, form, tækni og almennt um boga og bogfimi o.fl.

Skráning á námskeiðið er neðst á síðuni eða á staðnum.

Hægt er að greiða fyrir námskeiðið á staðnum eða með því að leggja inn á KT:710812-0550 RN: 0331-26-007108 og senda kvittun með með upplýsingum um hvern var verið að greiða fyrir á bogfimisetrid@bogfimisetrid.is

Bogi er ekki leikfang.
Ef iðkanndi geta ekki farið eftir grunn öryggis og umgengnis reglum í bogfimi verður þeim vísað af námskeiðinu.

1. Ekki fara inn á skotsvæðið á meðan aðrir eru að skjóta.
2. Ekki setja ör á bogann á meðan aðrir eru inn á skotsvæðinu.
3. Ekki setja ör á bogann á fyrr en staðið er á skotlínu.
4. Vísa boga með ör á alltaf inn á skotsvæðið.
5. Aldrei miða boga með ör á manneskju.
6. Ekki hlaupa um á skotsvæðinu.
7. Ekki skjóta boganum ef engin ör er á boganum.
8. Fara eftir tilmælum þjálfara
9. Sýna öðrum iðkenndum og þjálfurum kurteisi og virðingu.
10. Ekki skemma eða fara illa með búnað sinn eða annara iðkennda viljandi.
11. Ekki trufla aðra iðkenndur eða vera með óþarfa læti.

Við verðum að hafa hag og öryggi allra iðkennda í huga.


EINKA Námskeið. Smellið til að sjá upplýsingar

Einkanámskeið.

Hægt er að búa til sitt eigið námskeið.

Það er hægt að kaupa mánaðarkort per manneskju á 12.000.kr og þjálfaratíma á 6.500.kr per tíma. Eða kaupa staka tíma 2.400.kr per tímann og þjálfaratíma 6.500.kr per tíma

Dæmi 1

Það væri hægt fyrir 4 að kaupa sér mánaðarkort og kaupa 4 þjálfara tíma (4×12.000.kr+4×6.500.kr=74.000.kr)
Þá væri mánaðar námskeið með 4 þjálfaratíma á 18.500.kr per mann.

Dæmi 2

Það væri hægt fyrir 3 saman að kaupa sér 3 tíma og 3 þjálfaratíma 6.500.kr (3×2.400.kr+3*6.500.kr=26.700.kr)
Þá væri 3 tíma námskeið með þjálfara 8.900.kr per mann.

Hægt er að setja upp hvernig námskeið sem er, dæmin hérna fyrir ofan eru til að auðvelda fólki að skilja hvernig það gæti sett námskeiðin upp.

Hægt er að nota frístundakort eða stéttarfélags íþróttastyrki til að greiða fyrir námskeiðin.

Hægt er að skrá sig þótt að engin reynsla eða þekking sé fyrir hendi, þjálfarinn kennir allt sem þarf að læra á æfingunum.

Allir á með mánaðarkort hafa aðgang að grunn búnaði sem þarf til að stunda íþróttina án gjalds.

Talaðu við þjálfarann á námskeiðinu um hvenær það sé tímabært að kaupa búnað og um val og verð.

Verð bil á fínum búnaði væri um 50-80.þús kr fyrir allann grunn búnað. En fer að sjálfsögðu eftir hvaða búnaður er valinn.
Búnaður í bogfimi endist mjög lengi, það eru fáir hlutir sem slitna og viðhaldskostnaður er nánast enginn.

Það sem kennt er á námskeiðinu er eitthvað sem þjálfarinn og nemendurnir ákveða sín á milli. Einnig er hægt að láta þjálfarann um að skipuleggja kennsluna miðað við hve margir tímar eru teknir.

Hafið samband við bogfimisetrid@bogfimisetrid.is til þess að setja upp einkanámskeið.

Hægt er að greiða fyrir námskeiðið á staðnum eða með því að leggja inn á KT:710812-0550 RN: 0331-26-007108 og senda kvittun með með upplýsingum um hvern var verið að greiða fyrir á bogfimisetrid@bogfimisetrid.is