Verð og Opnunartími

Opnunartími:

Virka daga 16:00 – 22:00 (Mán til Fös)
Helgar 10:00 – 22:00 (Lau og Sun)

24. Desember 2018 (Aðfangadagur jóla): LOKAÐ
25. Desember 2018 (Jóladagur): LOKAÐ
26. Desemember 2018 (Annar í jólum): LOKAÐ
31. Desember 2018 (Gamlársdagur): LOKAÐ
1. Janúar 2019 (Nýársdagur): LOKAÐ

Engin kunnátta eða hæfileikar nauðsynlegir, það getur hver sem er labbað inn, keypt sér tíma og skotið.

Tímaverð (með grunn leiðbeiningum og búnaði)

Tímaverð (með grunnkennslu og búnaði)
30 mínútur – 1.600 kr á mann
60 mínútur – 2.400 kr á mann
90 mínútur – 3.200 kr á mann

15% afsláttur fyrir börn (16ára og yngri), ellilífeyrisþegar, öryrkjar og hópa 10 manns eða fleiri.

Mánaðarkort – 12.000.kr (mánaðarkort í kortaáskrift 25% afsláttur)
10 Tímakort – 18.000.kr
Einkatími með þjálfara – 6.500.kr / 60 mín
Viðgerðarþjónusta boga 10.000.kr / 60 mín + efniskostnaður

Endilega bókið tíma í afgreiðslu með góðum fyrirvara vegna einkatíma með þjálfara.

Það er ekkert aldurstakmark í salinn, en börn 14 ára og yngri verða að vera undir eftirliti forráðamanna sem bera ábyrgð á þeim.
Fyrir barna afmæli eða barna hópa (14 ára og yngri) þá þarf að vera 1 fullorðinn per 3 börn á meðan skotið er öryggisins vegna. Börn geta verið óútreiknanleg og hvatvís.

Útkall starfsmanns UTAN venjulegs opnunartíma – 10.000.kr (+ verð á venjulegri þjónustu eins og tímaverði per mann).
Til þess að hægt sé að finna starfsmann í verkið hafið samband tímanlega helst með að lágmarki dags fyrirvara. Við erum líka í skóla, öðrum vinnum og eigum okkur líf og getum því ekki alltaf komist í slík verkefni með stuttum fyrirvara 😉

Ath neysla áfengis er ekki leyfileg í salnum. Þeir sem eru undir áhrifum áfengis og/eða vímuefna verður vísað frá.

 

Hópabókanir

Hægt er að bóka tíma fyrir hópa í gegnum email: bogfimisetrid@bogfimisetrid.is

Bogfimisetrið ehf.
Dugguvogur 2, Reykjavík
Símanúmer: 571-9333
Kennitala: 710812-0550
Reikningsnúmer: 0331-26-007108