Bogfimisetrið
Vefverslun

Bogfimifélög
bogfimi.is (bogfiminefnd ÍSÍ)
archery.is (vefur um bogfimi á Íslandi)
Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi
Íþróttafélagið Freyja í Reykjavík
Rimmugýgur Víkingafélag í Hafnarfirði
Ungmennafélagið Efling á Laugum Reykjadal
Skotfélag Austulands Egilsöðum
Skotfélagið Drekinn á Eskifirði
Íþróttafélagið Tindastóll á Sauðarkróki
Hringhorni Víkingafélag á Akranesi

Íþróttafélagið Akur á Akureyri
Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
bogveidi.net (félag sem berst fyrir að lögleiða bogveiði)

Bogfimiverslunin
bogfimisetrid.is (GUÐGUÐ ehf)
GuðGuð ehf er dreifi og umboðsaðili fyrir eftirtalda framleiðendur á Íslandi.

Hoyt
Easton
Bowtech
Diamond by Bowtech
Win&Win
SF Archery
Fuse Archery
Shibuya
Beman
Buck Trail
Danage
JVD
SSA

Temple
Target Tech
Flex Archery
Avalon
Core
Maximal
Stanislawski
Arc Systeme


GuðGuð ehf bíður einnig vörur frá fjölmörgum öðrum framleiðendum eins og má sjá hér á framleiðanda síðuni

Alþjóðlegar reglur um bogfimi. Gilda einnig á Íslandi, eru ekki til á Íslensku eins og er.
Yfirlit yfir reglubækurnar
Reglubók 1 - 2014 til 2015

Reglubók 2 - 2014 til 2015

Reglubók 3 - 2014 til 2015

Reglubók 4 - 2014 til 2015

Reglubók 5 - 2014 til 2015

Reglubók 6 - 2014 til 2015

Enska Dómarahandbókin

Íslenska Dómarahandbókin 2014-2015 uppfærð

Frekari upplýsingar er hægt að finna á ARCHERY.IS

Upplýsingar um bogfimi:
World Archery Heimssambandið
Evrópska Bogfimisambandið
Færeyskabogfimisambandið (Bogaskjótisamband Föroya)


Refrence guide for Recurve archers PDF

Mjög gott að lesa þetta yfir inniheldur allar upplýsingar sem maður þarf að læra á Recurve boga og fer líka náið í hvernig á að stilla bogann.

Recurve Equipment
Leiðbeiningar og stillingar á sveigboga frá World Archery.

Compound Manual
Leiðbeiningar og stillingar á trissuboga frá World Archery.

Compound Bow Setup
Í vandræðum með að setja upp trissubogann? Þá er þessi uppsetningar leiðarbók frá Ástralska bogfimisambandinu eitthvað fyrir þig.

Tuning for Tens PDF
Önnur góð leiðarbók til þess að læra að stilla bogann inn sveigboga, trissuboga og langboga..

A Guide to Tuning and shooting compound Bows
Mjög góð leiðarbók fyrir trissuboga, stillingar, viðhald, skotstíl, form, örvaval og allt annað sem tengist trissuboga.
Í þessum guide er líka frábær kafli um target panic í kafla númer 9.

TARGET PANIC gerist fyrir mjög marga bogamenn yfir ævina, besta leiðin til að lýsa Target Panic, er að geta ekki miðað í tíuna verið afslappaður og skotið í tíuna, oft kippast menn til þegar þeir sleppa eða koma nálægt því að miða í miðjuna, eða geta jafnvel ekki miðað í miðjuna eins og boginn sé feiminn við að miða í gula. Við í Bogfimisetrinu höfum upplifað Target Panic og munum gera allt sem við getum til þess að hjálpa þér að komast yfir það.

Og svo eru langbestu upplýsingarnar sem hægt er að fá að sjálfsögðu í Bogfimisetrinu sjálfu.

Lögin segja þetta um bogaeign
Það er hægt að lesa þau í heild sinni hér. http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/787-1998

14. gr.Leyfi til sölu boga.

Engum má selja boga, sbr. f. lið 2. mgr. 30. gr. vopnalaga nr. 16/1998 nema með leyfi lögreglustjóra. Áður en lögreglustjóri veitir slíkt leyfi skal hann ganga úr skugga um að kaupandi stundi æfingar eða keppni í bogfimi hjá íþróttafélagi sem er aðili að Íþróttasambandi Íslands.

44. gr.Tollafgreiðsla.

Óheimilt er að tollafgreiða eftirtaldar vörur nema innflytjandi leggi fram við tollafgreiðslu innflutningsleyfi ríkislögreglustjóra, vörureikning sem lögreglustjóri hefur samþykkt til innflutnings og eftir atvikum tilflutningsleyfi skv. 10. gr. tilskipunar ráðsins nr. 93/15/EBE frá 15. apríl 1993 um samhæfingu ákvæða um markaðssetningu og eftirlit með sprengiefnum til almennra nota:

4. Örvarboga og örvar, sbr. tollskrárnúmer 9506.0000.

Innflytjandi skal sækja um áritun vörureiknings til lögreglustjóra. Skal með umsókninni fylgja innflutningsleyfi ríkislögreglustjóra. Skal í umsókninni tilgreina tegund, hlaupvídd, verksmiðjuheiti, módelheiti, eintaksnúmer, lásgerð, hlauplengd, heildarlengd, skotgeymi og skotafjölda þeirra skotvopna sem fyrirhugað er að tollafgreiða. Lögreglustjóri skal á grundvelli þess frumskrá skotvopnin í skotvopnaskrá sem eign innflytjanda.

Skotsvæði. 15. gr.Æfingarsvæði.

Svæði sem fyrirhugað er að nota til æfinga eða keppni í skotíþróttum skal viðurkennt af lögreglustjóra áður en það er tekið í notkun. Gildir það bæði um skotsvæði utanhúss og skotvelli innanhúss.