Bogfimisetrið
Vefverslun

Skemmtilegt og öruggt sport fyrir alla fjölskylduna.

Bogfimi er stunduð eins og keila það má hver sem er óvanur labba inn af götu og stunda sportið, hvenær sem er

Á staðnum er vant fólk sem sýna ykkur grunninn af því hvernig á að skjóta.

Allur aldur velkominn en 14 ára og yngri aðeins í fylgd með fullorðnum, yngsta manneskjan sem stundar bogfimi núna er 4 ára stelpa

Það komast 55 manns fyrir í Dugguvogi Reykjavík að skjóta á sama tíma.
.
Sport sem allir geta stundað!

Athugið neysla áfengs og notkun skotvopna er bönnuð með lögum.


Opnunartími:

Mánudaga til Föstudaga 16:00 - 22:00
Laugardaga og Sunnudaga 10:00 - 22:00


Það eina sem þú þarft að koma með er sjálfa/n þig, góða skapið og vinina ef þú vilt keppa við einhvern. Engin kunnátta eða hæfileikar nauðsynlegir.

Það þarf ekki að bóka fyrirfram (en það er alveg í boði) þó betra sé að hringja á undan sér svo að það sé örugglega laust þegar þið komið, við erum stundum með stóra hópa eða fullann sal, síminn er opinn

571-9330 Aðalnúmer
Við erum í
Dugguvogi 2, Reykjavík

 

Bogfimisetrið í Dugguvogi Reykjavík

Við erum búnir að vera vinna hörðum höndum að því að bæta aðstöðu bogamanna

Bogfimisetrið er í Reykjavík þar sem verður pláss fyrir um 51 manna hópa (að skjóta á sama tíma), ásamt því verður afmarkað „PRO“ svæði sem rúmar allt að 10 „VIP‘S“ að skjóta á sama tíma og verður alltaf opið fyrir þá sem eru að æfa og verður aldrei leigt út til almennings.

Aðstaðan er með 36 skotbrautir sem eru 12 metrar að lengd.

Kveðja starfsmenn og eigendur Bogfimisetursins.