Bogfimisetrið
Vefverslun

Skemmtilegt og öruggt sport fyrir alla fjölskylduna.

Bogfimi er stunduð eins og keila það má hver sem er óvanur labba inn af götu og stunda sportið, hvenær sem er

Á staðnum er vant fólk sem sýna ykkur grunninn af því hvernig á að skjóta.

Allur aldur velkominn en 14 ára og yngri aðeins í fylgd með fullorðnum, yngsta manneskjan sem stundar bogfimi núna er 4 ára stelpa

Það komast 55 manns fyrir í Dugguvogi Reykjavík að skjóta á sama tíma.

Sport sem allir geta stundað!


Opnunartími:

Mánudaga til Föstudaga 16:00 - 22:00
Laugardaga og Sunnudaga 10:00 - 22:00

Það eina sem þú þarft að koma með er sjálfa/n þig, góða skapið og vinina ef þú vilt keppa við einhvern. Engin kunnátta eða hæfileikar nauðsynlegir.

Sími: 571-9330
Við erum í Dugguvogi 2, Reykjavík

 

Bogfimisetrið í Dugguvogi Reykjavík